Eðlisfræði

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Einn af tíu keppnisflokkum Ungra vísindamanna er eðlisfræði. Eðlisfræði fjallar um samhengi efnis, orku, tíma og rúms og beitir vísindalegum aðferðum við hönnun líkana, sem setja náttúrufyrirbæri í stærðfræðilegan búning.

 
 
 
 
 
Ert þú með góða hugmynd, verkefni eða uppfinningu tengda eðlisfræði? Endilega kynntu þér umsóknarferlið nánar og sæktu um að taka þátt í Landskeppni Ungra vísindamanna.
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is