Líffræði

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Einn af tíu keppnisflokkum Ungra vísindamanna er líffræði. 
 
Dæmi um verkefni:
 
Áhrif öskufalls á gróður - Ísland: Verkefnið snerist um að rannsaka hvort gras gæti vaxið aftur eftir öskufall og þá hver áhrif öskufalls væri á gróðurinn. Höfundar verkefnisins, þær Súsanna Katarína Sand Guðmundsdóttir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir gróðursettu rýgresi í potta og dreifðu yfir pottana misþykku lagi af grófri og fínni ösku úr Eyjafjallajökulsgosinu.
 
Bio-energy production from organic wastes - Egyptaland: Verkefni um að breyta lífrænum úrgangi í rafmagn.
 
Flowering apple tree "Malus baccata x Malus prunifolia" in vitro - Litháen: Keppandinn ræktaði blómastrandi eplatré í tilraunaglasi.
 
The huge importance of small insects - a research about bumblebees - Pólland: Rannsókn á mikilvægi býflugna fyrir vistkerfið.
 
Ert þú með góða hugmynd eða uppfinningu tengda líffræði? Endilega kynntu þér umsóknarferlið nánar og sæktu um að taka þátt í Landskeppni Ungra vísindamanna. 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is