Námsgreinar
Stærðfræði beitir ströngum, rökfræðilegum aðferðum til að fást við tölur, rúm, ferla o.þ.h.
Verkfræði er starfs- og fræðigrein, sem beitir vísindalegum aðferðum, sem byggjast einkum á...
Einn af 10 keppnisflokkum ungra vísindamanna er tölvunarfræði og upplýsingatækni.
Eðlisfræði fjallar um samhengi efnis, orku, tíma og rúms og beitir vísindalegum aðferðum við hönnun líkana,...
Efnafræði er sú grein er fjallar um hráefni, uppbyggingu, framleiðslu og efniseiginleika ýmissa efna, svo sem...