Skráning í Unga vísindamenn 2016 er hafin!

Þrír nemendur kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Ungra vísindamanna árið 2015 og var þeim fylgt eftir í gegnum keppnina. Í þessu myndbandi sést hversu skemmtileg og einstök upplifun það er að taka þátt í keppninni.

Ert þú með góða hugmynd?

Þú getur skráð þig til keppni strax í dag á ungirvisindamenn.hi.is. Skráningarfrestur er til 18. janúar 2016.

Tungumál: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is