Þátttaka

Við þökkum öllum þeim sem sendu inn umsókn til þátttöku í landskeppnina Ungir vísindamenn!

Í dag fer út tölvupóstur til þeirra sem eiga möguleika á að taka þátt í keppninni, svo spennandi tímar framundan, endilega fylgist með!
 

Tungumál: 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is