Tölvunarfræði og upplýsingatækni

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Einn af tíu keppnisflokkum Ungra vísindamanna er tölvunarfræði og upplýsingatækni.
 
Dæmi um verkefni:
 
Gyromouse - Ungverjaland: Gyromouse er forrit fyrir snjallsíma sem auðveldar fólki að stjórna tölvum sínum úr fjarlægð.
 
Effectiveness of different anti-cheat methods used in games - Eistland: Verkefnið snerist um að meta skilvirkni ólíkra forrita sem koma reyna að koma í veg fyrir að notendur tölvuleikja svindli út frá spilaranum.
 
Sound glasses - Georgia: Verkefni sem snerist um að búa til gleraugu sem hjálpaði blindum. Þegar talað væri við manneskju með gleraugun myndi talið birtast sem texti innan á gleraugunum.
 
Ert þú með hugmynd að verkefni sem tengist tölvunarfræði og upplýsingatækni? Endilega kynntu þér umsóknarferlið nánar og sæktu um að taka þátt í Landskeppninni Ungra vísindamanna.
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is