Umhverfisfræði

 

Umhverfisfræði er fræðigrein sem fjallar um umhverfi og náttúru. Íslendingar eiga mikið af fallegri náttúru auk mikillar þekkingu á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Þeir geta miðlað af þekkingu sinni en geta einnig bætt sig í mörgu. Einn af keppnisflokkum Ungra vísindamanna er umhverfisfræði og því er upplagt er að senda inn vekefni innan þess flokks. Þar að auki er um sjóðheitan málaflokk að ræða!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is