Fulltrúar Íslands í EUCYS 2016

Fulltrúar Íslands í EUCYS 2016

Fulltrúar Íslands í Evrópukeppni Ungra vísindamanna sem fer fram í Brussel í haust eru Lilja Ýr Guðmundsdóttir og Ingjibjörg Sóley Einarsdóttir, báðar nemendur við Menntaskólann í Reykjavík. Þær báru sigur úr býtum í Landskeppni Ungra vísindamanna sem fór fram vorið...

read more
Evrópukeppni og EXPO 2015

Evrópukeppni og EXPO 2015

Heimssýningin EXPO 2015 mun fara fram í Mílanó á Ítalíu á næsta ári og að þessu sinni verður Evrópukeppni ungra vísindamanna haldin í samstarfi við heimssýninguna. Af því tilefni býðst öllum þátttökulöndum að senda út í keppnina eitt aukaverkefni, sem tengjast þarf...

read more
Skráning í Unga vísindamenn 2016 er hafin!

Skráning í Unga vísindamenn 2016 er hafin!

Þrír nemendur kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Ungra vísindamanna árið 2015 og var þeim fylgt eftir í gegnum keppnina. Í þessu myndbandi sést hversu skemmtileg og einstök upplifun það er að taka þátt í keppninni. Ert þú með góða hugmynd? Þú getur skráð þig til...

read more
Nuddgallinn á Mbl.is

Nuddgallinn á Mbl.is

Lilý Erla Adamsdóttir, Valdís Ösp Jónsdóttir og Una Guðlaug Sveinsdóttir úr Menntaskólanum á Akureyri sigruðu Landskeppni Ungra vísindamanna árið 2005 og unnu sér inn þátttökuréttí Evrópukeppninni, sem fór fram í Moskvu það árið. Sigurverkefnið var nuddgalli fyrir...

read more
Þátttaka í keppni víkkaði sjóndeildahringinn

Þátttaka í keppni víkkaði sjóndeildahringinn

Í lok septembermánaðar var keppni Ungra vísindamanna haldin í Evrópu. Hinrik Ragnar Helgason tók þátt fyrir Íslands hönd með verkefnið sitt „Flækjan“ þar sem hann reyndi að finna lausn á vandamálinu að rafmagnsnúrur skuli alltaf flækjast. Þátttaka í keppninni var...

read more
Hvati fyrir nemendur og kennara

Hvati fyrir nemendur og kennara

Marta Guðrún Daníelsdóttir fór í lok septembermánaðar 2014 til Varsjár í Póllandi til að fylgjast með Evrópukeppninni Ungir vísindamenn, þar sem nemandi hennar, Hinrik Ragnar Helgason, keppti fyrir Íslands hönd. Hún hafði frá mörgu að segja eftir þessa ferð og var...

read more