Landskeppnin Ungir vísindamenn er haldin ár hvert í Háskóla Íslands. Sigurvegarar öðlast þátttökurétt í Evrópukeppni ungra vísindamanna eða the European Union Contest for Young Scientists (EUCYS) og fá jafnframt boð um að taka þátt í International Swiss Talent Forum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is