Skráning í Landskeppni ungra vísindamanna

Skráningarfrestur er í janúar ár hvert. Athugið keppnin er í biðstöðu eins og er.
Fyllið út umsóknina hér að neðan til að sækja um þátttökurétt í forvali fyrir Landskeppni Ungra vísindamanna.
Einn til þrír nemendur á aldrinum 15 – 20 ára geta verið saman með hvert verkefni, vinsamlegast skráið nöfn allra þátttakenda.
Þátttakendur skulu ekki vera orðnir 21 árs í september árið sem keppnin fer fram og hafa unnið verkefnið áður en nám á háskólastigi er hafið.
Nánari lýsing á verkefnum má gjarnan fylgja í viðhengi.

Umsókn