International Swiss Talent Forum (ISTF)

Sigurvegarar Landskeppni Ungra vísindamanna á aldrinum 18 – 20 ára fá boð á International Swiss Talent Forum sem haldið er í Sviss á hverju sumri. 

ISTF er kjörið tækifæri til að:

  • mynda alþjóðlegt tengslanet
  • öðlast ómetanlega innsýn í margvísleg alþjóleg málefni
  • fá handleiðslu alþjóðlegra sérfræðinga
  • taka þátt í hugmyndavinnu og þróa lausnir á mikilvægum vandamálum

ISTF var haldið dagana 5 – 9 júlí 2022 í Sviss.

  • 4 spennandi dagar
  • 70 áhugasöm ungmenni
  • 1000 nýjar hugmyndir
  • óteljandir nýjar innsýnir í margvísleg málefni

ISTF
5 – 9 júlí 2022
Sviss