Efnafræði

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Einn af tíu keppnisflokkum Ungra vísindamanna er efnafræði.
 
Dæmi um verkefni:
 
Metal-catchers: "A banana a day keeps the heavy metals away" - Ítalía: Verkefni sem snerist um að hreinsa vatn sem er mengað af þungamálmi.
 
The Effects of Cholesterol on Biological Membranes - Tékkland: Keppandinn rannsakaði áhrif kólesteróls á lípíð himnur.
 
Power to gas - an alternative approach - Þýskaland: Hvað verður um umframrafmagn sem er framleitt af vindmyllum og kerfum sem nýta sólarorku? Verkefnið snerist um að geyma umframframleiðsluna í formi metan gass.
 
Self-cleaning fabrics based on nanocovers - Slóvenía: Keppendur þróuðu sjálfhreinsandi efni.
 
Ert þú með góða hugmynd að verkefni sem tengist efnafræði? Endilega kynntu þér umsóknarferlið nánar og sæktu um að taka þátt í Landskeppni Ungra vísindamanna.
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is