Verkfræði

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Einn af tíu keppnisflokkum Ungra vísindamanna er verkfræði. 
 
Dæmi um verkefni:
 
Increasing the efficiency of wind turbines - Egypt: Verkefnið snerist um að endurhanna túrbínur til að auka skilvirkni í nýtingu vindorku.
 
Distrib Médic - Frakkland - Markmið keppenda var að minnka sóun á lyfjum með með vél sem skammtaði lyf.
 
Farmclean - Keppendur hönnuðu og bjuggu til vélmenni sérhannað til að þrífa stíur í fjósum.
 
Inhibition of mold growth by environmentally friendly factors - Litháen - Keppendurnir rannökuðu umhverfisvænar leiðir til að koma í veg fyrir og eyða myglu og notuðu meðal annars hljóð- og ljósbylgjur.
 
Ert þú með góða hugmynd að verkefni sem tengist verkfræði? Það er ótal margt sem tengist verkfræði á einhvern hátt! Endilega kynntu þér umsóknarferlið nánar og sæktu um að taka þátt í Landskeppni Ungra vísindamanna.
 
 
 
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is