Fyrir hugmyndarík og skapandi ungmenni á aldrinum 15-20 ára

Þú getur skráð þig strax í dag!

 

Landskeppnin Ungir vísindamenn

er haldin ár hvert í Háskóla Íslands.

Sigurvegarar öðlast þátttökurétt í The European Union Contest for Young Scientists (EUCYS) og fá jafnframt boð um að taka þátt í International Swiss Talent Forum.

 

Ert þú með frábæra hugmynd að rannsóknarverkefni?

Keppnin er opin öllum námsmönnum á aldrinum 15-20 ára.

Allar vísindagreinar eru jafnhæfar

EÐLISFRÆÐI – EFNAFRÆÐI – EFNISFRÆÐI  – FÉLAGSVÍSINDI – HEILBRIGÐISVÍSINDI – JARÐVÍSINDI – LÍFFRÆÐI – STÆRÐFRÆÐI – UMHVERFISFRÆÐI – TÖLVUNARFRÆÐI – VERKFRÆÐI