Verkefni í Landskeppni vekja athygli

Verkefni í Landskeppni vekja athygli

Nemendur úr Iðnskólanum í Reykjavík sigruðu Landskeppni Ungra vísindamanna árið 2007 með verkefnið Hálkuvaranum. Höfundar verkefnisins voru Magni Rafn Jónsson og Sigurður Freyr Kristinsson og unnu þeir sér inn þátttökurétt í Evrópukeppni Ungra vísindamanna sem fram...
Ungir vísindamenn í Morgunblaðinu

Ungir vísindamenn í Morgunblaðinu

Þeir Tryggvi Þorgeirsson, Páll Melsted og Sverrir Guðmundsson, nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík, sigruðu Evrópukeppni Ungra vísindamanna árið 1999, sem fram fór í grísku borginni Þessalóníku. Þremenningarnir unnu rannsóknaverkefni sitt undir handleiðslu stjörnu-...