Þátttaka

Þátttaka

Við þökkum öllum þeim sem sendu inn umsókn til þátttöku í landskeppnina Ungir vísindamenn! Í dag fer út tölvupóstur til þeirra sem eiga möguleika á að taka þátt í keppninni, svo spennandi tímar framundan, endilega fylgist með!
Tvö verkefni fóru í Evrópukeppnina árið 2017

Tvö verkefni fóru í Evrópukeppnina árið 2017

Tveir framhaldsskólanemar tóku þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna í Tallin 2017 með tvö framúrskarandi rannsóknaverkefni sem kepptu til úrslita í Landskeppni ungra vísindamanna. Landskeppnin fór fram í Háskóla Íslands 6. apríl 2017. Tvö rannsóknarverkefni höfðu...