Lilý Erla Adamsdóttir, Valdís Ösp Jónsdóttir og Una Guðlaug Sveinsdóttir úr Menntaskólanum á Akureyri sigruðu Landskeppni Ungra vísindamanna árið 2005 og unnu sér inn þátttökuréttí Evrópukeppninni, sem fór fram í Moskvu það árið. Sigurverkefnið var nuddgalli fyrir ungabörn sem leiðbeindi foreldrum að nudda börnin sín.
Nuddgallinn vakti verðskuldaða athygli hér heima og birtist meðal annars grein um verkefnið á Mbl.is þegar nuddgallinn fór á markað. Hér er umfjöllun Mbl.is um nuddgallann.