Úrslit í Landskeppni Ungra vísindamanna

Úrslit í Landskeppni Ungra vísindamanna

Landskeppni Ungra vísindamanna fór fram 22. apríl síðastliðinn í húsakynnum Háskóla Íslands. Verkefnin þrjú sem kepptu til úrslita voru öll stórglæsilegt og greinilegt að mikil vinna lá þeim að baki. Eftir spennandi keppni var niðurstaða dómara þessi: 1. sæti: Kristín...
Evrópukeppni Ungra vísindamanna 2015 lokið

Evrópukeppni Ungra vísindamanna 2015 lokið

Evrópukeppni Ungra vísindamanna fór fram í Mílanó dagana 17. – 22. september 2015. Þrír ungir vísindamenn kepptu þar fyrir Íslands hönd, allir úr Framhaldskólanum í Mosfellsbæ. Örn Bjartmars Ólafsson keppti með verkefnið „Milk in glass bottles,“ og Súsanna...
Ungir vísindamenn á leið í Evrópukeppni

Ungir vísindamenn á leið í Evrópukeppni

Evrópukeppni ungra vísindamanna verður haldin í Mílanó dagana 17. – 22. september næstkomandi og er hún að þessu sinni nátengd heimssýningunni EXPO sem einnig fer fram í borginni. Þar mætast ungmenni á aldrinum 15 til 20 ára og kynna rannsóknarverkefni sín. Ísland...
Landskeppni Ungra vísindamanna 2015

Landskeppni Ungra vísindamanna 2015

Miðvikudaginn kl 16:00 til 18:00 fer fram Landskeppni Ungra vísindamanna í stofu 101 á Háskólatorgi – Háskóla Íslands. Landskeppnir Ungra vísindamanna eru haldnar víðs vegar um Evrópu og eru þátttakendur ungt fólk á aldrinum 15 – 20 ára. Sigurvegarar í hverri...