by Ragna Skinner | mar 27, 2017 | Uncategorized
Ungu vísindamennirnir Lilja Ýr Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sóley Einarsdóttir, sem kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Ungra vísindamanna 2016 fóru í viðtal til Ævars vísindamanns. Þar greindu þær frá öllu því helsta varðandi þátttöku þeirra í keppninni, verkefni...
by Ragna Skinner | sep 22, 2016 | Uncategorized
Þær Ingibjörg Sóley Einarsdóttir og Lilja Ýr Guðmundsdóttir eru komnar til landsins eftir að hafa tekið þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna sem haldin var í Brussel dagana 15. – 20. september 2016. Fjörutíu þjóðir voru skráðar til leiks og um hundrað...
by Ragna Skinner | mar 29, 2016 | Uncategorized
Fulltrúar Íslands í Evrópukeppni Ungra vísindamanna sem fer fram í Brussel í haust eru Lilja Ýr Guðmundsdóttir og Ingjibjörg Sóley Einarsdóttir, báðar nemendur við Menntaskólann í Reykjavík. Þær báru sigur úr býtum í Landskeppni Ungra vísindamanna sem fór fram vorið...
by Ragna Skinner | des 22, 2015 | Uncategorized
Heimssýningin EXPO 2015 mun fara fram í Mílanó á Ítalíu á næsta ári og að þessu sinni verður Evrópukeppni ungra vísindamanna haldin í samstarfi við heimssýninguna. Af því tilefni býðst öllum þátttökulöndum að senda út í keppnina eitt aukaverkefni, sem tengjast þarf...
by Ragna Skinner | des 3, 2015 | Uncategorized
Þrír nemendur kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Ungra vísindamanna árið 2015 og var þeim fylgt eftir í gegnum keppnina. Í þessu myndbandi sést hversu skemmtileg og einstök upplifun það er að taka þátt í keppninni. Ert þú með góða hugmynd? Þú getur skráð þig til...