Vífill og Herdís lögð af stað til Tallinn

Vífill og Herdís lögð af stað til Tallinn

Ungu vísindamennirnir, Herdís og Vífill lögðu í morgun af stað til Eistlands í Evrópukeppni unga vísindamanna. Mikil eftirvænting er hjá ungu keppendunum enda hefur undirbúningur staðið lengi og loks komið að stóru stundinni. Morgunblaðið sló á þráðinn til Herdísar og...

Góður gangur vísindanna í Tallinn

Fulltrúar Íslands, Þau Vífill og Herdís Ágústa standa nú í ströngu í Tallin en Evrópukeppni ungra vísindamanna fer fram þessa dagana. Síðustu daga hafa þau kynnt verkefnin fyrir dómurum, gestum og öðrum keppendum. Þau Vífill og Herdís hafa staðið sig með eindæmum vel...
Ungir vísindamenn á leið til Tallinn

Ungir vísindamenn á leið til Tallinn

Tveir ungir Íslendingar eru á leið til Tallinn til þess að taka þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna sem fram fer dagana 22.-27.september. Þetta eru þau Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, sem komst að því í rannsókn sinni að stórlega er brotið á rétti barna sem...