Vífill og Herdís lögð af stað til Tallinn

Vífill og Herdís lögð af stað til Tallinn

Ungu vísindamennirnir, Herdís og Vífill lögðu í morgun af stað til Eistlands í Evrópukeppni unga vísindamanna. Mikil eftirvænting er hjá ungu keppendunum enda hefur undirbúningur staðið lengi og loks komið að stóru stundinni. Morgunblaðið sló á þráðinn til Herdísar og...

read more
Herdís og Vífill komin heim eftir góða ferð til Eistlands

Herdís og Vífill komin heim eftir góða ferð til Eistlands

Ungu vísindamennirnir, Herdís og Vífill komu heim í gærkvöldi ásamt föruneyti sínu eftir stranga ferð til Tallinn. Verkefni þeirra vöktu mikla athygli gesta á keppnisstað og svöruðu þau öllum mögulegum og ómögulegum spurningum sem þar vöknuðu. Það er til marks um hve...

read more

Góður gangur vísindanna í Tallinn

Fulltrúar Íslands, Þau Vífill og Herdís Ágústa standa nú í ströngu í Tallin en Evrópukeppni ungra vísindamanna fer fram þessa dagana. Síðustu daga hafa þau kynnt verkefnin fyrir dómurum, gestum og öðrum keppendum. Þau Vífill og Herdís hafa staðið sig með eindæmum vel...

read more
Ungir vísindamenn á leið til Tallinn

Ungir vísindamenn á leið til Tallinn

Tveir ungir Íslendingar eru á leið til Tallinn til þess að taka þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna sem fram fer dagana 22.-27.september. Þetta eru þau Herdís Ágústa Kristjánsdóttir Linnet, sem komst að því í rannsókn sinni að stórlega er brotið á rétti barna sem...

read more
Ungir vísindamenn hjá Ævari vísindamanni

Ungir vísindamenn hjá Ævari vísindamanni

Ungu vísindamennirnir Lilja Ýr Guðmundsdóttir og Ingibjörg Sóley Einarsdóttir, sem kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Ungra vísindamanna 2016 fóru í viðtal til Ævars vísindamanns. Þar greindu þær frá öllu því helsta varðandi þátttöku þeirra í keppninni, verkefni...

read more
Evrópukeppni Ungra vísindamanna að baki

Evrópukeppni Ungra vísindamanna að baki

Þær Ingibjörg Sóley Einarsdóttir og Lilja Ýr Guðmundsdóttir eru komnar til landsins eftir að hafa tekið þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna sem haldin var í Brussel dagana 15. - 20. september 2016. Fjörutíu þjóðir voru skráðar til leiks og um hundrað keppendur á...

read more