Fulltrúar Íslands í EUCYS 2016
Fulltrúar Íslands í Evrópukeppni Ungra vísindamanna sem fer fram í Brussel í haust eru Lilja Ýr Guðmundsdóttir og Ingjibjörg Sóley Einarsdóttir, báðar nemendur við Menntaskólann í Reykjavík. Þær báru sigur úr býtum í Landskeppni Ungra vísindamanna sem fór fram vorið...
Evrópukeppni og EXPO 2015
Heimssýningin EXPO 2015 mun fara fram í Mílanó á Ítalíu á næsta ári og að þessu sinni verður Evrópukeppni ungra vísindamanna haldin í samstarfi við heimssýninguna. Af því tilefni býðst öllum þátttökulöndum að senda út í keppnina eitt aukaverkefni, sem tengjast þarf...
Skráning í Unga vísindamenn 2016 er hafin!
Þrír nemendur kepptu fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni Ungra vísindamanna árið 2015 og var þeim fylgt eftir í gegnum keppnina. Í þessu myndbandi sést hversu skemmtileg og einstök upplifun það er að taka þátt í keppninni. Ert þú með góða hugmynd? Þú getur skráð þig til...
Nuddgallinn á Mbl.is
Lilý Erla Adamsdóttir, Valdís Ösp Jónsdóttir og Una Guðlaug Sveinsdóttir úr Menntaskólanum á Akureyri sigruðu Landskeppni Ungra vísindamanna árið 2005 og unnu sér inn þátttökuréttí Evrópukeppninni, sem fór fram í Moskvu það árið. Sigurverkefnið var nuddgalli fyrir...
Þátttaka í keppni víkkaði sjóndeildahringinn
Í lok septembermánaðar var keppni Ungra vísindamanna haldin í Evrópu. Hinrik Ragnar Helgason tók þátt fyrir Íslands hönd með verkefnið sitt „Flækjan“ þar sem hann reyndi að finna lausn á vandamálinu að rafmagnsnúrur skuli alltaf flækjast. Þátttaka í keppninni var...
Hvati fyrir nemendur og kennara
Marta Guðrún Daníelsdóttir fór í lok septembermánaðar 2014 til Varsjár í Póllandi til að fylgjast með Evrópukeppninni Ungir vísindamenn, þar sem nemandi hennar, Hinrik Ragnar Helgason, keppti fyrir Íslands hönd. Hún hafði frá mörgu að segja eftir þessa ferð og var...