Vert að vita: Hvernig verkefni geta tekið þátt í keppninni

Vert að vita: Hvernig verkefni geta tekið þátt í keppninni

Skráningarfrestur í keppni ungra vísindamanna verður 31.janúar 2022. Það er því ekki úr vegi að rifja upp hvernig verkefni eru gjaldgeng í keppnina og hvers konar verkefni hafa farið fyrir Íslands hönd í Evrópukeppnina á liðnum árum. Í keppninni er tekið á móti...

read more
Þátttaka

Þátttaka

Við þökkum öllum þeim sem sendu inn umsókn til þátttöku í landskeppnina Ungir vísindamenn! Í dag fer út tölvupóstur til þeirra sem eiga möguleika á að taka þátt í keppninni, svo spennandi tímar framundan, endilega fylgist með!

read more
Tvö verkefni fóru í Evrópukeppnina árið 2017

Tvö verkefni fóru í Evrópukeppnina árið 2017

Tveir framhaldsskólanemar tóku þátt í Evrópukeppni ungra vísindamanna í Tallin 2017 með tvö framúrskarandi rannsóknaverkefni sem kepptu til úrslita í Landskeppni ungra vísindamanna. Landskeppnin fór fram í Háskóla Íslands 6. apríl 2017. Tvö rannsóknarverkefni höfðu...

read more
Vífill: Gaman að kynnast öðrum efnilegum vísindamönnum

Vífill: Gaman að kynnast öðrum efnilegum vísindamönnum

Vífill Harðarson er annar þeirra sem fór fyrir Íslands hönd í Evrópukeppni ungra vísindamanna. Þessum unga vísindamanni er margt. Auk þess að hafa tekið þátt í landskeppni ungra vísindamanna leggur hann stund á nám í hagnýtri stærðfræði við Háskóla Íslands og taka...

read more